Flokkun úrgangsefna


Almennt heimilissorp Household waste

Blandađur úrgangur frá heimilum. Ekki spilliefni, brotajárn eđa annar endurvinnanlegur úrgangur.
Pappír Paper

Dagblöđ, tímarit, tölvu-, ljósritunar-, prentara- og skrifpappír.
Fernur Drinking cartons

Hverskonar fernur undan ávaxtasafa og mjólkurvörum.
Föt og klćđi Clothes and blankets

Heill og hreinn fatnađur og teppi.
Garđaúrgangur Yard waste

Gras, lauf, blóm, jurtir, trjáafklippur og ađrar plöntuleifar.
Grófur úrgangur Bulky waste

Húsgögn, innréttingar, byggingarhlutir úr timbri, trébátar og stórar umbúđir.
Hjólbarđar Tires

Jarđefni Soil

Grjót, mold, sandur, steypubrot.
Kađlar og bönd Ropes and strings

Kađlar, bönd og línur, ţarf ađ međhöndla sérstaklega á urđunarstađ svo ekki verđi tjón á tćkjum. Ber ađ safna sérstaklega.
Kjötvinnslu- og sláturúrgangur

Einungis tekiđ viđ efni frá kjötvinnslum og sláturleyfishöfum, sbr. reglugerđ nr. 660/2000.
Lyf Drugs

Ónotuđum og útrunnum lyfjum skal skila í nćsta apótek.
Brotajárn Metal

Allir málmar, bílar, vélar, girđingavír, rör, niđursuđudósir og álpappír. Athugiđ ađ fjarlćgja rafgeyma og olíur af vélum og bílum.
Net og troll Nets

Plast Plastic

Hreint polyetelyn plast (HDPE) t.d. brúsar, fiskikassar, tunnur og rör (ekki PVC rör).
Rafgeymar Car batteries

Rafhlöđur Batteries

Móttaka á rafhlöđum á öllum bensínstöđvum.
Rúllubaggaplast Wrapping film

Skilist helst ţjappađ, bundiđ saman í búnt.
Skilagjaldsumbúđir Cans and bottles

Plastflöskur undan gosi, áldósir og glerflöskur.
Spilliefni Hazardous waste

Olíur, bensín, leysiefni, illgresiseitur, skordýraeitur, framköllunarvökvar, sýrur, basar, málning, úđabrúsar, hitamćlar.
Timbur Wood

Timbur sem safnađ er til kurlunar verđur ađ vera sem hreinast. Ekki spónaplötur međ plastfilmu, húsgögn međ taui, fúavariđ eđa málađ timbur.

Sorpstöđ Suđurlands bs. ˇ Austurvegi 56 ˇ 800 Selfoss
Sími 480 8230 ˇ Fax 480 8201 ˇ Netfang sass@sudurland.is

Fara á forsíđu